Leita í fréttum mbl.is

Er fréttanefiđ á RÚV ekki ađ virka?

Skerpan í lagi Sýn á fréttatíma RÚV

Veit einhver hvar RÚV setur mörkin varđandi fréttagildi ćttartengsla? Ásthildur nokkur Sturludóttir var í dag ráđinn bćjarstjóri Vesturbyggđar. Í tilefni ţess var fréttatilkynning á RÚV ţar sem hún var tekin til kostanna. Aftan á fréttina ţótti viđ hćfi ađ prjóna ađ Ásthildur vćri dóttir Sturlu Böđvarssonar. Á sömu nótum flytur fréttastofan fréttir af syni Davíđs Oddssonar svo ekki sé minnst á dóttur Gunnars Birgissonar. Konu sem enginn núlifandi Íslendingur, utan fjölskyldu Gunnars, ţekkir nafn á.

Miđađ viđ ţađ gegnsći sem RÚV ástundar varđandi afkvćmi nafnkunnra sjálfstćđismanna undrast mađur ţögnina sem ríkir um ýmis önnur fjölskyldutengsl. Um helgina var kynntur nýr umbođsmađur skuldara. Hefđi ekki veriđ gráupplagt ađ upplýsa ţjóđina um náin tengsl hans viđ nýskipađan Ferđamálastjóra Össurar Skarphéđinssonar? Sveinn Rúnar Hauksson, lćknir, er gjarnan kallađur til vitnisburđar hjá RÚV um ađskiljanlegustu málefni. Vćri ekki jafn sjálfsagt ađ geta um tengsl hans viđ  borgarfulltrúa Samfylkingarinnar í hvert sinn sem hann fer í berjamó eđa tekur sér mótmćlastöđu gegn Ísrael? Og ţví gat RÚV ekki upplýst skylduáskrifendur sína um fjölskyldutengsl umbođsmanns Alţingis inn í Kaupţingsbanka. Dyggilega hafa tengsl ţingmanns Sjálfstćđisflokksins ţangađ inn veriđ tíunduđ á báđum rásum auk sjónvarpsstofu hins opinbera. Var ţingmanninum ţó aldrei faliđ ađ leita hins "eina hreina sannleika" um ábyrgđ og tengsl stjórnsýslunnar á bankahruninu. Sá fjórđa valdiđ virkilega aldrei neina hćttu á hagsmunatengslum hjá Umba?

Ţessi sérstaka áhersla hinnar opinberu stofnunar á skyldleika manna innan Sjálfstćđisflokksins vćri kannski í lagi ef sama áhuga gćtti gagnvart öđrum sem í fréttirnar rata. En svo er ekki.

Innan veggja RÚV gilda nefnilega önnur lögmál en ţau sem lúta ađ hlutleysisreglunni.  Fréttanef stofnunarinnar hefur fyrir löngu veriđ klesst út á hina pólitísku kinn, ţađan sem ţađ má sig ekki reisa viđ.

Á međan drýpur fjórđa valdiđ höfđi í skömm. 

Eins og glöggir lesendur hafa eflaust komiđ auga á ţá var ţessi pistill skrifađur áđur en Umbi-Skuld upplýsti á opinskáan hátt um kúlulánastarfsemi sína.

Mynd: http://postdoc.blog.is

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband