Leita í fréttum mbl.is

Gleðileg jól

Óska öllum vinum mínum gleðilegra jóla og megi hátíðin færa ykkur gleði og góðar gjafir.

Jól 

 Dálítið yfirdrifið en meiningin er góð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Ég óska þér gleðilegra jóla og farsældar um ókomna tíð Ragnhildur mín með innilegu þakklæti fyrir ánægjuleg og gefandi samskipti í netheimum.

Ég hef fengið svo margar góðar gjafir, fimm heilbrigð börn, skilningsríka eiginkonu og góða heilsu.

Maður sem hefur hlotið svona margar gjafir þarf ekki á hefðbundnum jólagjöfum að halda.

Dýrmætasta jólagjöfin mín er sú, að horfa á fallegu konuna mína og fallegu börnin mín sem umbera langar fjarvistir, þreytu og pirring þegar ég kem í land eftir erfiða túra og allrahanda sérvisku sem er ekki fyrir alla að þola.

Og að fæðast í friðsælu landi þar sem enginn þarf að óttast að vera sprengdur eða skotinn í verslunarferðum, engir hermenn sem handtaka okkur fyrir engar sakir osfrv., það er jólagjöf sem allir íslendingar eiga að þakka fyrir.

Jón Ríkharðsson, 30.12.2011 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband