Leita í fréttum mbl.is

Rökfræði andskotans

Ekki er öll vitleysan eins. Í gær hafnaði Sviss framsali á kvikmyndaleikstjóranum Roman Polanski til BNA á grundvelli svissneskra nákvæmni Army-hnifsins.Polanski

Til stuðnings höfnuninni taldi dómarinn að þrátt fyrir ítarlega athugun fannst enginn galli á málsmeðferð framsalskröfu, þ.a.l. væri ekki hægt að útiloka að galli væri einhvers staðar í framsalskröfunni og því yrði að hafna framsali.

Hefði ekki trúað því að óreyndu, en ef svissneski dómarinn, sem kvað upp þennan arfavitlausa úrskurð, er ekki innvígður í Samfylkinguna þá hlýtur hann að tilheyra Vinstri grænum.

Mynd: www.townhall.com

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ragnhildur, það er vonlaust verk að vitna í íslenska fjölmiðla.......þeir eru mannaðir menntunarlausum krökkum sem ekkert vita í sinn haus og snúa öllu á hvolf. CNN er með þetta svona:

"Switzerland was not making a decision about the severity of the charge or whether Polanski was guilty, Justice Minister Eveline Widmer-Schlumpf said.

"It's not about qualifying the crime. That is not our job. It's also not about deciding over guilt or innocence," she said.

The Swiss rejected the American request because the United States did not supply all the legal records Switzerland requested, and because Polanski had a reasonable right to think he would not be arrested if he visited the country, she said."

Baldur Hermannsson, 14.7.2010 kl. 11:12

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gaman að heyra í þér, Baldur og takk fyrir upplýsingarnar. Ég passa mig næst.

Ég vona þú eigir ekki neina sök á kunnáttuleysi íslenskra fjölmiðlamanna. Hef alltaf litið svo á að kennsla á framhaldsskólastigi sé vanþakklátasta starf sem um getur. Þó hljóta gullmolar að leynast þar innan um.

Ragnhildur Kolka, 14.7.2010 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband