Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Hvað vita sérfræðingar?

Sagan ein dæmir.

Þeir sem muna forsetatíð Ronalds Reagan, muna líka herferðina sem gerð var á hendur honum af andstæðingum. Ýmist var hann sagður elliær eða vitgrannur stríðsæsingamaður sem léti kellinguna stjórna sér. Menn spöruðu ekki stóru orðin þá frekar en nú. Engu að síður var Reagan valinn besti forseti Bandaríkjanna síðustu aldar í könnun sem gerð var um aldamótin.

Við sem eigum núna velferð okkar undir olíufurstunum í Mið-Austurlöndum vitum ekki í dag hvað sagan segir á morgun. Það á líka við um norska sérfræðinga, hvort sem þeir eru vel að sér í bandarískri stjórnmálasögu eða ekki.


mbl.is Versti Bandaríkjaforsetinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þrefalt húrra og hiphip

Óska Hönnu Birnu til hamingju, hún á þetta fyllilega skilið. Hún hefur alla þá kosti sem leiðtoga má prýða: skelegg, málefnaleg og hnitmiðuð. Þessi ákvörðun gefur sjálfstæðismönnum tækifæri til að koma málefnum aftur á hreyfingu.
mbl.is Hanna Birna verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Ragnhildur Kolka
Ragnhildur Kolka
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband